Um okkur

Fortius er heildsala sem flytur inn allar vörur frá fyrirtækinu O´keeffe´s. Um er að ræða Working Hands handáburð, Healthy Feet fótaáburð, Lip Repair Varasalva og Skin Repair Body lotion. Þessar vörur eru allar sérstaklega fyrir fólk sem þjáist af miklum þurrki eða sprungum í húð.

Einnig erum við með fitubrennslutöflur frá Jillian Michaels sem er einn af þjálfurunum í Biggest Loser Ameríka.

Vörunar fást í öllum verslunum Hagkaupa,netverslun Heimkaupa og apótekum um land allt.