Um okkur

Fortius ehf er heildsala sem flytur inn vöur frá O’Keeffee’s og Gorilla Glue.

O’Keeffee’s framleiðir húðvöru sérstaklega ætlaðar fyrir fólk með viðkvæma húð. Working hand og Healthy feet eru vinsælustu vörurnar frá O’Keeffee’s. Vörur O’Keeffee’s má nálgast í öllm helstu apótekum, verslunum Hagkaupa, Húsasmiðjunni og á Heimkaup.is

Gorilla Glue framleiðir lím og límbönd sem eru extra sterk og virka fyrir flest allar aðstærðu. Límin frá Gorilla Glue eru mest seldu límin í Bandaríkjunum og í öðru sæti yfir mest seldu lím í Bretlandi. Í vörulínu Gorilla Glue er m.a. urethanlím, trélím, epoxylím, tonnatak, strigatape o.fl. Vörur Gorilla Glue má nálgast í verslun Rubix, Metal og á Heimkaup.is